Útifjör

Í kvöld verður síðasta Ungdóm-samveran í bili en við stefnum á að taka aftur upp þráðinn í maí, meira um það síðar. Það er frábært veður í dag og stefnir í sólríkt og hlýtt kvöld. Þess vegna ætlum við að vera úti og fara í leiki eins og Pókó, Missti stig og fleiri góða. Sjáumst … Meira Útifjör

Mission Impossible

Ungóm verður á sínum stað í kvöld klukkan 19:30. Við ætlum að fara í leikinn Mission impossible þar sem markmiðið er að safna sem flestum stigum. Endilega takiði með ykkur eitthvað tæki sem tekur myndir (sími, ipod, ipad, myndavél) og komið þið klædd eftir veðri. kv. Siggi og Óli

Bragðarefskvöld!!!

Ungdóm verður á sínum stað í kvöld klukkan 19:30 í safnaðarheimili dómkirkjunnar. Þessi samvera verður ekki af verri endanum þar sem við ætlum að gera bragðaref. Allir koma með nammi, við óli sköffum ís svo blöndum við namminu saman við ísinn og gerum einn stóran og geggjaðan bragðaref sem við borðum svo. Eftir það förum … Meira Bragðarefskvöld!!!

Undirbúningskvöld fyrir Æskulýðsmessu

Í kvöld verður Ungdóm-samvera og ætlum við að athuga hvort við getum sem hópur undirbúið einfalt atriði sem sýnt verður í fjölskyldumessu næsta sunnudag en þá er Æskulýðsdagurinn. Okkur langar að biðja ykkur æskulýðsfélaga að fjölmenna fjölskyldumessuna kl. 11 á sunnudaginn kemur. Endilega bjóðið fjölskyldu ykkar með! Messan verður með öðru sniði en venjulega. Það … Meira Undirbúningskvöld fyrir Æskulýðsmessu